Nú er hægt að senda inn umsóknir um leigu á orlofshúsum/íbúðum BHM  innanlands um næstu páska og einnig umsóknir vegna orlofsíbúða/húsa erlendis. Athygli félagsmanna er vakin á því að umsóknarfrestur um orlofshús um páska er til miðnættis 1. mars n.k., en umsóknarfrestur fyrir íbúðir erlendis næsta sumar er til miðnættis 13. febrúar n.k.   Allar nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu Orlofssjóðs BHM.  Árlegt orlofsblað Orlofssjóðs BHM er í lokafrágangi og verður sent félagsmönnum innan tíðar.

Share This