Sjóðfélagar í OBHM: Búið er að opna fyrir umsóknir á leigu á orlofshúsum eða íbúðum í útlöndum í sumar.

Til að sækja um er farið inn á bókunarvefinn.

Umsóknarfrestur rennur út sem hér segir:

  • Útlönd  á miðnætti 12. febrúar  2015, niðurstöður ættu að liggja fyrir um 13. febrúar.
  • Páskar   á miðnætti 26. febrúar 2015, niðurstöður ættu að liggja fyrir um 27. febrúar.
  • Sumarið innanlands 2015, 31. mars 2015, niðurstöður ættu að liggja fyrir um 1. apríl.

Minnt er á póstlista Orlofssjóðs BHM. Þar er hægt að fá sendar upplýsingar um lausa bústaði og íbúðir ásamt öðrum upplýsingum er tengjast sjóðnum.

Share This