Í dag undirrituðu samninganefndir KVH og Sambands Íslenskra sveitarfélaga nýtt samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila.

Samningurinn er afturvikur frá 1. september 2015 og gildir til 31. mars 2019. Samningurinn er sambærilegur þeim kjarasamningum sem KVH gerði við ríki og Reykjavíkurborg.

Félagsmenn KVH hjá sveitarfélögunum munu fá senda kynningu á samningnum nú fyrir helgi,  en atkvæðagreiðsla verður strax í næstu viku.

 

Share This