Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamning Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við RARIK var undirritaður miðvikudaginn 10. júní 2020.

Samningurinn var kynntur félagsmönnum og í kjölfarið fór fram rafræn atkvæðagreiðsla sem samþykktu breytingarnar með meirihluta atkvæða.

Nýr kjarasamningur gildir frá 1. janúar 2019 til 31. október 2022.

Share This