Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Ríkisútvarpið ohf. (RÚV) var undirritaður miðvikudaginn 30. september 2020.

Rafræn atkvæðagreiðsla fór fram í kjölfarið þar sem félagsmenn samþykktu breytingarnar með meirihluta atkvæða.

Gildandi kjarasamningur framlengist til 1. nóvember 2022 með þeim breytingum og fyrirvörum sem í samkomulaginu felst.

Share This