KVH hélt námskeið í apríl fyrir þá félagsmenn sem hafa námsmannaaðild að KVH.  Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Silja Jóhannesdóttir, ráðgjafi og Karen Ósk Pétursdóttir, verkefnastjóri KVH. Á námskeiðinu var einkum fjallað um atvinnuviðtöl og undirbúning þeirra, gerð ferilskráa og ráðningasamninga.

Share This