KVH undirritaði í dag Samkomulag um breytingu og framlengingu kjarasamnings við Orkuveitu Reykjavíkur, sameignarfyrirtæki, með fyrirvara um samþykki viðkomandi félagsmanna. Samningurinn verður kynntur hutaðeigandi n.k. föstudag og borinn undir atkvæði.

Share This