Kjaraviðræður hafa haldið áfram síðustu daga milli KVH og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, um endurnýjun kjarasamnings aðila. Viðræður eru langt komnar og vonir standa til að hægt verði að ljúka samningum á allra næstu dögum og kynna viðkomandi félagsmönnum.

Share This