Enn standa yfir viðræður KVH og samninganefndar Sambands ísl. sveitarfélaga (SNS).  Gangur viðræðna hefur verið ágætur síðustu daga og fá efnisatriði sem útaf standa.  Því má ætla að styttast fari í niðurstöðu sem hægt verði að bera undir atkvæði félagsmanna.  KVH mun kynna það um leið og samkomulag verður í höfn.

 

Share This