Atkvæðagreiðslu um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og Reykjavíkurborgar, sem undirritaður var 16. apríl s.l. lauk í dag.    Niðurstaðan varð þessi:   Alls greiddu atkvæði 85% þeirra sem á kjörskrá voru.   Já sögðu 76,1%.   Nei sögðu 17,4 %.   Auð atkvæði voru 6,5%.   Samningurinn telst því samþykktur.

Share This