KVH, ásamt 5 öðrum félögum, hefur nú gert samkomulag um breytingu og framlengingu á kjarasamningi við RARIK, með fyrirvara um samþykki þeirra félagsmanna sem undir samninginn heyra. Samningurinn var undirritaður 25. júní og er gildistími hans frá 1. janúar 2014 til 28. febrúar 2015. Samningurinn verður nú kynntur félagsmönnum sem undir hann heyra og í framhaldi af því mun atkvæðagreiðsla um hann eiga sér stað.

Share This