Nýr kjarasamningur, sem KVH og fimm önnur stéttarfélög háskólamanna undirrituðu fyrir skömmu við Rarik ohf., var samþykktur í sameiginlegri atkvæðagreiðslu.   Svarhlutfall var 90% og 91,7% samþykktu samninginn.

Samningurinn gildir til 31.desember 2018 og er á svipuðum nótum og aðrir sambærilegir samningar sem gerðir hafa verið að undanförnu.

Share This