Kjarasamningur KVH við RARIK ohf., sem undirritaður var þ. 25. júní s.l., var samþykktur samhljóða í atkvæðagreiðslu þeirra félagsmanna sem undir hann heyra. Gildistími þessa nýja samnings er frá 1. janúar 2014 til 28. febrúar 2015.

Share This