KVH og fimm önnur félög háskólamanna, þ.e. verkfræðinga, tæknifræðinga, FÍN, SBU og Fræðagarðs, undirrituðu nýjan kjarasamning við Rarik ohf., fimmtudaginn 12. nóv.sl.  með fyrirvara um samþykki félagsmanna.   Sameiginleg atkvæðagreiðsla um samninginn stendur nú yfir.  Samningurinn hefur verið kynntur viðkomandi félgsmönnum, en hann er með gildistíma til ársloka 2018 og er að mestu leyti í samræmi við aðra samninga sem nýlega hafa verið gerðir til þess tíma.

Share This