KVH hefur nú gert nýtt samkomulag við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) um breytingu og framlengingu á kjarasamningi aðila.  Samkomulagið var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi félagsmanna sem undir samninginn heyra. Gildistími þessa nýja samkomulags er til 28. febrúar 2015.

Share This