Niðurstaða liggur nú fyrir í atkvæðagreiðslu félagsmanna KVH á ríkisstofnunum, um Samkomulag um breytingar og framlengingu kjarasamnings KVH og fjármála- og efnahagsráðherra, f.h. ríkissjóðs, sem undirritað var þ. 10.nóv. s.l.   Niðurstaðan er afgerandi:  Alls greiddu 382 félagsmenn atkvæði og var svarhlutfall 82,3%.

Já sögðu 367, eða 96,1%.  Nei sögðu 10, eða 2,6%.  Fimm skiluðu auðu, eða 1,3%

 

Share This