Samkomulag um breytingu á kjarasamning milli Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga og Orkuveitu Reykjavíkur náðist þriðjudaginn 24. mars 2020.

Samningurinn fór í rafræna kynningu og atkvæðagreiðslu á Mínum síðum BHM hjá félagsmönnum sem samþykktu breytingarnar með meirihluta atkvæða.

Gildistími samningsins er 1. apríl 2019 til 31. október 2022.

Share This