Samkvæmt nýjum útreikningi Hagstofu Íslands þá hefur launavísitalan hækkað um 5,9% síðustu tólf mánuði, þ.e. frá júlí 2013 til júlí 2014.   Á sama tímabili hefur kaupmáttur launa hækkað um 3,5%. Þetta og fleira má sjá á vefsíðu Hagstofu Íslands.: www.hagstofa.is

Share This