BHM og aðildarfélög þess taka þátt í sameiginlegri 1.maí göngu stéttarfélaganna og eru félagsmenn hvattir til að taka þátt. Safnast verður saman við Borgartún 6, kl. 13:00 og gengið verður að Hlemmi, en þaðan fer stóra gangan af stað kl. 13:30. Útifundurinn sjálfur verður á Ingólfstorgi og hefst kl. 14:10.

Share This