Á aðalfundi BHM 19. maí s.l. var kosið í þau sæti sem laus voru í stjórn BHM, ráðum og nefndum bandalagsins.  Nú eru eftirtaldir félagar KVH í þessum nefndum:

Stjórn BHM: Guðfinnur Þór Newman

Skoðunarmaður reikninga BHM: Gunnar Gunnarsson

Stýrihópur um fag- og kynningarmál: Ragnheiður Ragnarsdóttir

Sjúkrasjóður BHM: Hjálmar Kjartansson

Starfsmenntunarsjóður BHM: Halla Sigrún Sigurðardóttir

Orlofssjóður BHM: Gunnar Gunnarsson

Share This