Fag- og kynningarmálanefnd BHM efnir til opins fundar fyrir félagsmenn hinn 5. apríl nk. um þjónustu bandalagsins og aðildarfélaga við félagsmenn sem komnir eru á eftirlaunaaldur. Yfirskrift fundarins er „Brúum bilið! – þjónusta BHM og aðildarfélaga við félagsmenn sem komnir eru á eftirlaunaaldur“.

Fundurinn fer fram í húsakynnum BHM, Borgartúni 6, 3. hæð, kl. 11:30–13:00.

Dagskrá og skráning hér.

Share This