Vakin er athygli á breyttum úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs BHM og Styrktarsjóðs BHM sem tóku gildi 1. janúar 2017.

KVH vill hvetja félagsmenn til að kynna sér þá sjóði sem standa til boða og nýta eftir atvikum. Upplýsingar um sjóðina má nálgast hér.

Share This