KVH vill minna félagsmenn sína á BHM-fræðsluna

Hægt er að skoða þau námskeið sem verða í boði á heimasíðu BHM

Fræðslan hefst næstkomandi þriðjudag, þann 3. febrúar kl.9.00 á Hilton Nordica Reykjavík. Mun hún Vilborg Arna “pólfari” koma og fjalla um hversu langt við getum náð með jákvæðni, áræðni og hugrekki að leiðarljósi. Hægt er að skrá sig hér

Þau námskeið og erindi sem verða í boði eru opin fyrir alla félagsmenn BHM þeim að kostnaðarlausu.

Hvetjum við félagsmenn KVH eindregið til að kynna sér vel og nýta það sem er í boði.

Share This