Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi haustönn.

Opnað verður fyrir skráningu á námskeiðin á heimasíðu BHM kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 1. september nk. Fjöldi þátttakenda er yfirleitt takmarkaður og gildir því reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Öll námskeiðin verða kennd í húsakynnum BHM að Borgartúni 6 í Reykjavík, 3. hæð. Athugið að flestum námskeiðanna verður jafnframt streymt á streymissíðu BHM.

Share This