Veist þú hvaða reglur gilda um styrki úr viðkomandi sjóðum BHM?

Næstkomandi fimmtudag, 28. september, verður kynning á sjóðum BHM þar sem m.a. verður farið yfir úthlutunarreglur sjóðanna. Kynningin fer fram í húsakynnum BHM kl. 12:00 – 13:00. Vinsamlegast skráið þátttöku hér.

Athugið að kynningin verður streymt á streymissíðu BHM. Ekki þarf að skrá þátttöku til að geta fylgst með streyminu.

Share This