KVH vill minna félagsmenn á BHM-fræðsluna (sjá dagskrá hér: BHM fræðslan)

Vegna gríðarlegrar eftirspurnar verður boðið upp á auka námskeið um núvitund í BHM-fræðslunni þann 2. desember n.k.

Núvitund – vellíðan og velgengni

2.desember 2015

  • Staðsetning: BHM – Borgartún 6
  • Tími: kl. 12:30 – 14:30
  • Skráningar hér
Share This