KVH  hvetur félagsmenn sína til að fjölmenna á sameiginlegan kjarafund aðildarfélaga BHM sem haldinn verður í Háskólabíói, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 15.  Á fundinum verður m.a. gerð grein fyrir stöðu kjarasamningaviðræðna og fjallað um næstu skref.   Fjölmennum og sýnum samstöðu !

 

Share This