Félagsmenn KVH sem heyra undir kjarasamning félagsins við ríkið:

KVH minnir á rafrænu atkvæðagreiðsluna sem nú stendur yfir, um breytingar og framlengingu kjarasamnings aðildarfélaga BHM við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs. Stendur atkvæðagreiðslan til miðnættis fimmtudaginn 12. júní. Niðurstöður munu liggja fyrir þann 13. júní.

Fyrirtækið Maskína annast atkvæðagreiðsluna.

Við hvetjum félagsmenn okkar til að nýta kosningarétt sinn.

 

Share This