Atkvæðagreiðsla um breytingar í kjarasamning KVH og ríkisins er í fullum gangi á Mínum síðum BHM.

Kosningu lýkur klukkan 12:00 föstudaginn 17.apríl 2020 og hafa kosningarétt starfandi félagsmenn KVH með samþykkta formlega aðild.

Til að kjósa er farið inn á bhm.is og skráð sig inn á Mínar síður. Þar birtist borði sem leiðir félagsmann áfram í kosningu.

Share This