Vegna bilunar í kerfi félagsins fóru rangar upplýsingar inn til Skattsins. Ef þú fékkst greitt úr Vísindasjóð KVH fyrir árið 2019 og þú opnaðir framtalið í gær, sunnudaginn 1. mars, þá biðjum við þig að hafa sérstaklega samband við okkur. Þar sem greiðslan úr Vísindasjóð KVH virðist ekki hafa farið inn á framtalið fyrir árið 2019 þarf að færa hana handvirkt inn í lið 2.3. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.

Kennitala Vísindasjóðs KVH er 650291-2129

Ef einhverjar frekari upplýsingar eða aðstoð vantar ekki hika við að hafa samband í síma 595-5140 eða senda tölvupóst á kvh@bhm.is

Share This