Aðalfundur KVH var haldinn 19. mars  s.l. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var kosin ný stjórn félagsins. Hana skipa eftirtaldir: Birgir Guðjónsson, formaður, Ragnheiður Ragnarsdóttir, ritari, Ársæll Baldursson, gjaldkeri, og meðstjórnendur eru þau Helga Sigurðardóttir og Stefán Þór Björnsson.  Varastjórn skipa þau Helgi Þór Jónasson, Hjálmar Kjartansson og Sigríður Svavarsdóttir. 

Skýrslu stjórnar KVH fyrir starfsárið 2014-2015 er að finna á vefsíðu KVH.

Share This