Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga verður haldinn fimmtudaginn 27. mars 2014,  kl. 16:00 í Borgartúni 6,  3. hæð, Reykjavík.

 Dagskrá, samkvæmt lögum félagsins:

 • Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári
 • Reikningsskil
 • Skýrslur og tillögur nefnda
 • Tillögur félagsstjórnar
 • Kosning í embætti stjórnar og önnur trúnaðarstörf
 • Kosninga skoðunarmanna
 • Lagabreytingar
 • Ákvörðun félagsgjalda
 • Önnur mál 

   

Lögð verður fram til afgreiðslu  tillaga um lagabreytingar. Tillöguna má sjá á vefsíðu KVH, www.kjarafelagvh.is, undir flipanum: Um KVH / Aðalfundir KVH.

Share This