Aðalfundur BHM var haldinn 22. apríl s.l. Nýr formaður bandalagsins var kosinn og er það Þórunn Sveinbjarnardóttir.   Fulltrúar KVH í stjórnum, ráðum og nefndum BHM eru eftirtaldir: Birgir Guðjónsson (varamaður í stjórn BHM); Gunnar Gunnarsson (skoðunarmaður reikninga BHM og varaformaður Orlofssjóðs BHM); Hallur Páll Jónsson (í Kjara- og réttindanefnd BHM); Ragnheiður Ragnarsdóttir (í Þjónustu- og aðbúnaðarnefnd BHM); Halla Sigurðardóttir (í stjórn Starfsmenntunarsjóðs BHM); Björn Snær Guðbrandsson (í stjórn Sjúkrasjóðs BHM).  Skýrslu stjórnar BHM og önnur aðalfundargögn má finna á vefsíðu BHM.

Share This