Notendaskilmálar

 

 

Upplýsingar um vafrakökur

 

Almennt

Þegar notast er við vefinn www.kjarafelag.is verða til upplýsingar um heimsóknina sem vist­ast í tölvu not­and­ans. Um er að ræða svokallaðar vafrakökur (e. Cookies) sem hafa það að mark­miði að bæta not­enda­upp­lif­un og stuðla að frekari þróun heimasíðunnar.

Vefurinn www.kjarafelag.is safnar ekki sjálfkrafa neinum persónugreinanlegum gögnum um notkun og notendur. Umferð um vefsvæðið er mæld með Google Analytics, sem nýtir vefkökur en þær upplýsingar sem við höfum aðgang að eru ekki persónugreinanlegar. Notkun Google Analytics fylgja sjö vefkökur sem lifa mislengi: _utma, _utmb, _utmc, _utmt, _utmv, _utmz og _fbp

WordPress vefumsjónarkerfið setur fjórar vefkökur (cookielawinfo-checkbox-for-gtm, cookielawinfo-checkbox-non-necessary, viewed_cookie_policy og wordpress_test_cookie) sem eru nauðsynlegar fyrir virkni kerfisins en safna engum persónuupplýsingum til lengri tíma.

Í þessari yfirlýsingu er að finna nánari upplýsingar um vafrakökur og hvernig þú getur haft áhrif á notkun þeirra á þessari heimasíðu.

Hvað eru vafrakökur?

Vafrakökur eru smáar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda og greina heimsóknir og geyma kjörstillingar.

Til eru mismunandi vafrakökur með ólíkan tilgang. Sumar vafrakökur eru nauðsynlegar fyrir virkni heimasíðunnar, t.d. til þess að veita notendum aðgang að svæðum heimasíðunnar og notfæra sér þjónustu sem síðan bíður upp á. Ekki er hægt að loka fyrir notkun nauðsynlegra vafrakaka.

Aðrar vafrakökur eru t.d. notaðar til greininga á vefsvæðum eða í markaðstilgangi.

Hér að neðan er að finna nánar upplýsingar um þær vafrakökur sem KVH notar á vefsíðu sinni, tilgang þeirra og gildistíma.

 

Vafrakökur sem KVH notar á heimasíðu sinni

  1. Nauðsynlegar vafrakökur
Heiti vafraköku Uppruni Gildistími Tilgangur
cookielawinfo-checkbox-for-gtm WordPress 1 ár Notað af vefsíðu til að muna þitt val um kökunotkun
cookielawinfo-checkbox-non-necessary WordPress 1 ár Notað af vefsíðu til að muna þitt val um kökunotkun
viewed_cookie_policy WordPress 1 ár Notað af vefsíðu til að muna þitt val um kökunotkun
wordpress_test_cookie WordPress Þegar vafra er lokað Notað af vefsíðu til að greina hvort kökur hafa virkjaðar

 

  1. Vafrakökur fyrir greiningar

Vafrakökur sem notaðar eru í greiningartilgangi gera KVH kleift að átta sig á því hvernig heimasíða fyrirtækisins er notuð. Þannig er fylgst með fjölda þeirra sem heimsækja vefsíðuna og hvernig þeir nota hana. Tilgangurinn með vafrakökunum er að fylgjast með og bæta virkni vefsíðunnar og tryggja sem besta notendaupplifun.

Heiti vafraköku Uppruni Gildistími Tilgangur
_utma Google analytics 2 ár Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að safna upplýsingum um hvernig einstaklingar notfæra sér heimasíðuna.
_utmb Google analytics 30 mínútur Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að safna upplýsingum um hvernig einstaklingar notfæra sér heimasíðuna.
_utmc Google analytics Þegar vafra er lokað Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að safna upplýsingum um hvernig einstaklingar notfæra sér heimasíðuna.
_utmt Google analytics 10 mínútur Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að safna upplýsingum um hvernig einstaklingar notfæra sér heimasíðuna.
_utmv Google analytics 2 ár Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að safna upplýsingum um hvernig einstaklingar notfæra sér heimasíðuna.
__utmz Google analytics 6 mánuðir Þessar vafrakökur eru notaðar til þess að safna upplýsingum um hvernig einstaklingar notfæra sér heimasíðuna.
_fbp Facebook 3 mánuðir Að bjóða upp á möguleikann að deila fréttum og líka (e. like) við þær með Facebook aðgangi.

 

 

Vafrakökur á heimasíðum þriðju aðila

Vef­ur KVH getur inni­haldið hlekki á aðrar vefsíður og ber KVH ekki ábyrgð á efni þeirra né ör­yggi not­enda þegar farið er af vefsvæði KVH. Að auki ber­ fyrirtækið enga ábyrgð á efni vefsíðna sem hlekkja á vefsíðu KVH.

 

Notkun og eyðing vafrakaka

Við bendum á að notendur síðunnar geta virkjað eða aftengt vafrakökur sem notaðar eru á heimasíðu KVH í vafra viðkomandi tölvu. Ítarlegar upplýsingar um hvernig það er gert er að finna á heimasíðu Microsoft og heimasíðu Google Chrome.

 

Nánari upplýsingar

Persónuverndarstefnu BHM er að finna hér. Ef frekari spurningar vakna er velkomið að senda fyrirspurn á personuverndarfulltrui@bhm.is

Share This