Fréttir frá BHM
-
Gunnlaugur Briem nýr varaformaður BHM
20.09.2023
Gunnlaugur Már Briem var kjörinn varaformaður BHM á aukaaðalfundi bandalagsins sem fram fór í dag.
-
Ferðatími á vegum vinnu er vinnutími
18.09.2023
Landsréttur komst nýverið að sömu niðurstöðu og Héraðsdómur Reykjavíkur um að ferðatími á vegum vinnu skilgreinist sem vinnutími. Fordæmisgefandi dómur.
-
Verðmætamat kvennastarfa á Fundi fólksins
15.09.2023
BSRB og BHM boða til opins samtals um verðmætamat kvennastarfa á Fundi fólksins föstudaginn 15. september kl 14.30.
-
Lokun í þjónustuveri vegna starfsdags
06.09.2023
Þjónustuver BHM verður lokað fimmtudaginn 7. september vegna starfsdags. Lokað verður frá kl 09.00 - 15.00.
-
Uppræta þarf mismunun í garð sjálfstætt starfandi
04.09.2023
Nýlegur dómur Evrópudómstólsins varpar ljósi á að reglur um bann við mismunun fólks á vinnumarkaði á grundvelli kyns, þjóðernis, kynhneigðar eða annarra þátta ná ekki aðeins til launafólks heldur einnig sjálfstætt starfandi.
-
Breytingar LSR og áhrif á ávinnslu og réttindi sjóðfélaga
30.08.2023
Aðildarfélögum BHM hafa borist fjöldi fyrirspurna um nýlegar breytingar á samþykktum LSR og áhrif þeirra á réttindi sjóðfélaga
-
Fagleg nálgun í stað flausturs
29.08.2023
Formaður BHM skrifar hugleiðingu á Vísi í tilefni áforma ríkisstjórnarinnar um hagræðingu í ríkisrekstri
-
Stöndum með þolendum
21.08.2023
Hvernig tökum við á móti þolendum kynbundins og kynferðislegs ofbeldis og áreitni á vinnustað?
-
BHM auglýsir eftir samskipta- og fjölmiðlafulltrúa
18.08.2023
HM óskar eftir að ráða samskipta- og fjölmiðlafulltrúa í fjölbreytt og krefjandi starf. Samskipta- og fjölmiðlafulltrúi gegnir lykilhlutverki innan BHM og stýrir kynningarmálum bandalagsins. Viðkomandi heyrir undir framkvæmdastjóra og vinnur náið með formanni.
-
Ekki skylda að mæta til trúnaðarlæknis í veikindaforföllum
16.08.2023
Landsréttur staðfesti nýverið þá afstöðu sem kom fram í dómi Félagsdóms í desember 2022 um að starfsfólki beri að jafnaði ekki skylda til að mæta til skoðunar hjá túnaðarlækni í veikindaforföllum.
-
Sumarlokun í júlí
24.07.2023
Skrifstofa og þjónustuver BHM Borgartúni 6 loka í tvær vikur vegna sumarleyfa
-
Skapandi greinar og þróun á vinnumarkaði
14.07.2023
Vinumarkaðurinn er í stöðugri þróun. Sumt í þeim efnum er fyrirséð og sumu er beinlínis stjórnað, ýmist með aðkomu stjórnvalda eða með öðrum hætti. Annað vex eins og villigróður við vegkantinn og uppgötvast svo skyndilega að er orðið ein af burðarstoðum íslensks atvinnulífs.
-
Ferðaávísunin er góður ferðafélagi í sumar
10.07.2023
Félagsfólk í BHM getur keypt ferðaávísanir á góðum kjörum í gegnum Orlofssjóðinn
-
Hlustum á Gitu, Christine og Isabellu
05.07.2023
Ef stuðla að aukinni sátt á vinnumarkaði er mikilvægt að ná fram málefnalegri umræðu um verðbólgu, bæði milli aðila vinnumarkaðar sem og á almennum vettvangi. Miklu máli skiptir að varast leitina að algildum sökudólgi eða að skipa hagkerfinu í fylkingar launafólks og fyrirtækja.
-
FÍH hafði betur gegn RÚV fyrir Félagsdómi
27.06.2023
Félagsdómur staðfestir að óheimilt sé að sniðganga ákvæði kjarasamninga sem kveða á um lágmarkskjör. Dómurinn er fordæmisgefandi, sér í lagi í listgreinum