Fréttir frá BHM

 • Óskum eftir ráðgjafa í þjónustuver BHM

  18.06.2024

  Við leitum að hressum og metnaðarfullum einstaklingi í samhent teymi þjónustuvers BHM. Umsóknarfrestur um stöðu ráðgjafa er til og með 25. júní nk.
 • BHM auglýsir eftir hagfræðingi

  11.06.2024

  Við auglýsum starf hagfræðings laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 25. júní nk.
 • Höfuð, herðar, hné og tær

  06.06.2024

  Vinnueftirlitið og VIRK hafa tekið höndum saman og standa að vitundarvakningu undir yfirskriftinni Höfuð, herðar, hné og tær. Þar er fjallað um mikilvægi þess að byggja upp trausta og heilbrigða vinnustaðamenningu sem leggur grunn að öryggi og vellíðan starfsfólks.
 • Yfirstandandi kjaraviðræður

  04.06.2024

  Aðildarfélög BHM eiga í kjaraviðræðum við opinbera launagreiðendur. Fundað hefur verið með samninganefndum ríkis og sveitarfélaga um nokkurt skeið. Engin tíðindi eru enn af árangri, enda um flókið verkefni að ræða þar sem ólíkir hópar launafólks eiga í hlut.
 • Stöndum með þolendum á vinnumarkaði

  28.05.2024

  Samstarfsverkefni heildarsamtaka launafólks á Íslandi og Virk starfsendurhæfingarsjóðs um móttöku þolenda kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
 • Ný framkvæmdastjórn BHM

  27.05.2024

  Tilkynnt var um kjör nýrrar framkvæmdastjórnar BHM á aðalfundi bandalagsins en kosning í laus embætti fór fram dagana 7. - 21. maí. Þrír nýir fulltrúar komu í stjórn.
 • Þungar áhyggjur af stöðu háskólamenntaðra, segir í ályktun aðalfundar BHM

  24.05.2024

  Lækka þarf skatta á launafólk með millitekjur og efri millitekjur, hækka skerðingarmörk barnabóta og létta greiðslubyrði námslána, segir í ályktun aðalfundar BHM.
 • Nýr samningur Félags sjúkraþjálfara við Sjúkratryggingar Íslands

  22.05.2024

  Félag sjúkraþjálfara samdi í gær við Sjúkratryggingar Íslands en félagið hefur lengi óskað eftir því að gerður yrði nýr samningur. Fyrri samningur rann út árið 2020 en sá nýi gildir í fimm ár.
 • Nýir fulltrúar í framkvæmdastjórn BHM

  21.05.2024

  Í morgun lauk rafænni atkvæðagreiðslu aðalfundar BHM 2024 um þrjá meðstjórnendur í framkvæmdastjórn til tveggja ára og einn varamann til tveggja ára.
 • Mikilvægt að fylgjast með orlofsuppbótinni

  21.05.2024

  Gjalddagi orlofsuppbótar á almennum vinnumarkaði, hjá ríki og Reykjavíkurborg er 1. júní nk. en önnur sveitarfélög en borgin áttu að greiða út 1. maí sl. Það er mikilvægt að launafólk fylgist með hvort orlofsuppbót skili sér ekki með launagreiðslu þess mánaðar sem við á.
 • Aðalfundur BHM 2024

  17.05.2024

  Aðalfundur BHM 2024 verður haldinn fimmtudaginn 23. maí í Gullteigi á Grand Hótel Reykjavík.
 • Fordæmisgefandi dómur Hæstaréttar um ferðatíma starfsfólks

  16.05.2024

  Hæstiréttur staðfesti í gær að þegar starfsmaður ferðast til útlanda á vegum vinnuveitanda þá telst tíminn frá því starfsmaður yfirgefur heimili sitt þar til hann kemur á áfangastað til vinnutíma samkvæmt lögum. Um er að ræða fordæmisgefandi dóm sem gildir um allan vinnumarkað hvort heldur almennan vinnumarkað eða hinn opinbera.
 • Helmingur foreldra innan BHM á erfitt með að ná endum saman

  07.05.2024

  Helmingur barnafólks innan aðildarfélaga BHM á erfitt með að ná endum saman og meðal einstæðra foreldra er hlutfallið 74%. Þetta sýnir lífskjararannsókn BHM.
 • 20 ár án kaupmáttaraukningar

  01.05.2024


 • Dagskrá á baráttudegi launafólks 1. maí

  29.04.2024

  BHM hvetur aðildarfélög til að taka þátt í kröfugöngu og hátíðarhöldum á baráttudegi launafólks
Share This