Fréttir frá BHM
-
Þjónustuskrifstofa FHS hlýtur regbogavottun
28.06.2022
Markmiðið með vottuninni er að gera starfsemina hinseginvænni, bæði fyrir starfsfólk og öll sem þiggja þjónustuna.
-
Sorgarleyfi orðið að lögum
22.06.2022
-
Nýir
vefir og bætt aðgengi að kjarasamningum
20.06.2022
-
BHM leitar að metnaðarfullu fólki í þrjú spennandi störf
13.06.2022
Störf sérfræðings í fjármálum og rekstri, sérfræðings í kjara- og réttindamálum og ráðgjafa í þjónustuveri BHM eru laus til umsóknar.
-
Hinn fullkomni karlmaður, sigraðu streituna, skapandi vinnuumhverfi og fleiri námskeið
08.06.2022
Við hvetjum félagsfólk aðildarfélaga BHM til að kynna sér nýju námskeiðin
-
Myndir frá aðalfundi BHM 2022
07.06.2022
-
Vel heppnaður aðalfundur BHM
02.06.2022
Talsverð tíðindi eru af fundinum þar var samþykkt ný stefna banalagsins auk breytinga á lögum og aðildargjöldum.
-
Ályktun aðalfundar BHM
31.05.2022
Aðalfundur BHM samþykkti þann 31. maí ályktun þess efnis að kerfisbundið vanmat á störfum kvenna sé óásættanlegt.
-
FÍN sendir kæru til Mannréttindadómstóls Evrópu
19.05.2022
Félag íslenskra náttúrufræðinga hefur ritað Mannréttindadómstól Evrópu kæru vegna skipunar Félagsdóms sem stéttarfélagið telur að brjóti í bága við ákvæði mannréttindasáttmála Evrópu.
-
Stöðugleiki og kaupmáttur efst í
huga launafólks
18.05.2022
-
Almenningur ber uppi þúsund milljarða
skuld og verðbólgu
13.05.2022
Skattgreiðendur bera uppi 1.000 milljarða skuld ríkis og sveitarfélaga í kjölfar heimsfaraldurs á sama tíma og margar atvinnugreinar hér á landi sjá metafkomu.
-
FÍN segir stöðu Garðyrkjuskólans að Reykjum grafalvarlega og skorar á stjórnvöld
27.04.2022
-
Kröfuganga og dagskrá 1. maí
27.04.2022
-
Gissur ráðinn framkvæmdastjóri BHM
25.04.2022
Gissur Kolbeinsson var nýverið ráðinn framkvæmdastjóri BHM og hefur þegar hafið störf.
-
Breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs BHM
13.04.2022
-
Hagvaxtarauki virkjaður frá 1. apríl
11.04.2022
Ákvæði kjarasamninga um hagvaxtarauka komu til framkvæmda nú um mánaðamótin og gilda frá 1. apríl, samkvæmt ákvörðun forsendunefndar ASÍ og SA.
-
Starfsþróunarsetur háskólamanna kynnir nýjar úthlutunarreglur
04.04.2022
-
Vel heppnaður Starfsþróunardagur
01.04.2022
BHM þakkar fyrir frábærar viðtökur
-
Þjónustuver BHM lokað föstudaginn 1. apríl
31.03.2022
Vegna Starfsþróunardags BHM verða allir ráðgjafar og starfsfólk BHM á Grand Hóteli föstudaginn 1. apríl fyrir hádegi.
-
Ekki hægt að bíða eftir kjarasamningum til að leysa mönnunarvanda heilbrigðiskerfisins
29.03.2022
-
BHM leitar að sérfræðingi í greiningum
25.03.2022
BHM óskar eftir að ráða kraftmikla og metnaðarfulla manneskju í nýtt starf sérfræðings í greiningum.
-
Lífeyrissjóðum verði
gert kleift að fjárfesta meira í erlendum eignum
24.03.2022
-
Afslættir og niðurgreiðsla á margvíslegri þjónustu
17.03.2022
-
Fjarvinna og samskipti
11.03.2022
BHM býður félagsmönnum aðildarfélaga sinna upp á fyrirlestur með Ingrid Kuhlman um áskoranir tengdar fjarvinnu. Fyrirlesturinn verður fluttur í sal BHM á 4. hæð í Borgartúni 6, félagsmenn eru velkomnir þangað, en honum verður einnig streymt á Teams. Fyrilesturinn er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
-
Orlofsblaðið 2022 er komið út
09.03.2022
-
Breytinga er þörf!
08.03.2022
-
Meðvirkni á vinnustöðum - fyrirlestur
08.03.2022
Sigríður Indriðadóttir eigandi og þjálfari hjá SAGA Competence fer yfir hvernig meðvirkni birtist á vinnustaðnum og með hvaða hætti meðvirknimynstur geta skapast. Félagsmenn eru velkomnir í Borgartún 6, 4. hæð, að hlýða á fyrirlesturinn en honum verður einnig streymt á Teams.
-
Hádegisverðarfundur á Nordica á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars
03.03.2022
Að fundinum standa: ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Kennarasamband Íslands, Kvenréttindafélag Íslands, Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja.
-
Myndir frá Stefnumótunarþingi BHM
01.03.2022
-
Nýr formaður Félags sjúkraþjálfara
28.02.2022