Fréttir frá BHM
-
Nýr vefur BHM fær tvær tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna
26.03.2023
BHM.is - nýr vefur BHM fær tvær tilnefningar til Íslensku vefverðlaunanna í ár. Annars vegar í flokknum efnis- og fréttaveita ársins og hins vegar í flokknum fyrirtækjavefur ársins.
-
Heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs framlengd um ár
21.03.2023
Náðst hefur samkomulag milli opinberra launagreiðenda og heildarsamtaka opinberra starfsmanna um að framlengja heimild til frestunar á niðurfellingu orlofs um eitt ár, eða til 30. apríl 2024
-
Nýr formaður Stéttarfélags lögfræðinga
20.03.2023
Jóhann Gunnar Þórarinsson tók við formennsku í Stéttarfélagi lögfræðinga á aðalfundi félagsins 16. mars
-
Byggingaverktakar tvöfalda hverja krónu
13.03.2023
Fasteignaverð á Íslandi hefur tvöfaldast að raunvirði á síðustu 10 árum og álagning á byggingarkostnað nýrra íbúða á höfuðborgarsvæðinu er í methæðum.
-
Opið fyrir sumarúthlutanir orlofshúsa
10.03.2023
Orlofssjóður BHM leigir félögum sínum íbúðir og orlofshús um land allt. Nú er opið fyrir sumarúthlutanir.
-
BHM auglýsir eftir ráðgjafa í þjónustuveri
07.03.2023
Ráðgjafi í þjónustuveri BHM veitir félagsfólki upplýsingar um ýmis mál og veitir aðstoð með umsóknir um styrki úr sjóðum bandalagsins í samvinnu við ráðgjafateymi.
-
BHM endurnýjar samning við Akademias
06.03.2023
Aðgangur að fyrirtækjaskólanum er félagsfólki aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu. Enn fleiri námskeið í boði en áður.
-
Rafrænn hádegisfundur á alþjóðlegum baráttudegi kvenna
03.03.2023
Við bjóðum til rafræns hádegisfundar í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars.
-
Brennur þú fyrir kjarabaráttu?
24.02.2023
Langar þig að láta til þín taka í starfi BHM? Nú er tækifærið.
-
Satt og logið um opinbert starfsfólk
22.02.2023
Umræða um störf og kjör opinbers starfsfólks hefur verið áberandi undanfarið. BHM hefur tekið saman sjö staðreyndir um málið.
-
Starfsþróunarsetur háskólamanna styrkir stúlkur til náms
20.02.2023
Starfsþróunarsetur háskólamanna hefur hafið mótvægisaðgerðir vegna losunar gróðurhúsalofttegunda sem fylgir flugferðum styrkþega.
-
„Það versta var að verða opinber starfsmaður“
15.02.2023
Formaður BHM svarar staðhæfingum atvinnurekenda um meinta óhóflega fjölgun starfsfólks hjá hinu opinbera.
-
Lýsa yfir áhyggjum vegna fjármögnun háskólanna
10.02.2023
Félag prófessora við ríkisháskóla og Félag háskólakennara lýsa yfir áhyggjum vegna fjármögnunar háskólastigsins á Íslandi. Félögin taka þannig undir bókun háskólaráðs Háskóla Íslands frá 12. janúar.
-
BHM, BSRB og KÍ ganga saman til kjaraviðræðna
07.02.2023
Formenn heildarsamtakanna þriggja hafa undanfarnar vikur fundað óformlega með fulltrúum opinberra launagreiðenda.
-
Rithöfundasamband Íslands fær bráðabirgðaaðild að BHM
07.02.2023
Framkvæmdastjórn BHM veitti Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) bráðabirgðaaðild að bandalaginu 30. janúar.