Fréttasafn

Námskeið fyrir trúnaðarmenn færist á rafrænt form

Tvisvar til þrisvar á ári hefur BHM haldið námskeið fyrir trúnaðarmenn aðildarfélaga sinna. Námskeiðin hafa verið haldin í húsakynnum BHM í Borgartúni 6 en lengi hefur verið stefnt að því að gera fræðsluna aðgengilegri með því að færa hana yfir á rafrænt form. Nú hafa...

Að gefnu tilefni

Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka...

Sumarlokun skrifstofu KVH

Skrifstofa KVH verður lokuð frá og með 20. júlí til 4. ágúst, vegna sumarleyfa starfsmanna.

Niðurstaða kosninga um nýjan kjarasamning KVH og Reykjavíkurborgar

Nýr kjarasamningur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við Reykjavíkurborg var undirritaður fimmtudaginn 25. júní 2020. Samningurinn var kynntur félagsmönnum og í kjölfarið fór fram rafræn atkvæðagreiðsla sem samþykktu breytingarnar með meirihluta atkvæða....

Share This