Fréttasafn

BHM gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir samráðsleysi

BHM gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir að hafa ekki haft samráð við bandalagið og aðildarfélög þess við breytingar á launasamningum við starfsmenn borgarinnar. Bandalagið krefst þess að breytingarnar verði dregnar til baka.  Félagsmönnum aðildarfélaga BHM sem starfa hjá...

Úthlutun úr vísindasjóð KVH

Gert er ráð fyrir að úthlutað sé úr Vísindasjóð KVH um miðjan febrúar 2021.   Vísindasjóður KVH Vísindasjóður KVH, líkt og vísindasjóðir annarra aðildarfélaga BHM, var stofnaður með kjarasamningunum 1989. Í sjóðinn leggur launagreiðandi fram 1,5% af...

Rekstur smáfyrirtækja – fyrirlestur í streymi

Haldinn verður fyrirlestur í streymi á streymisveitu BHM þriðjudaginn 12. janúar kl. 13:00. Fyrirlesturinn verður aðgengilegur í fimm daga í kjölfarið á fræðslusíðu BHM, hér: Fræðsla fyrir félagsmenn*.   Guðrún Björg Bragadóttir frá viðskipta- og skattasviði KPMG...

Opnunartími skrifstofu KVH

Skrifstofa KVH er opin sem hér segir: Mánudaga – fimmtudaga 9:00-12:00 og 13:00-16:00. Föstudaga 9:00-12:00.   Öllum tölvupóstum sem berast félaginu verður svarað eins fljótt og kostur er og innan tveggja virkra daga

Fylgjumst með því að desemberuppbót skili sér

Í öllum kjarasamningum aðildarfélaga BHM við aðila vinnumarkaðarins er ákvæði um persónuuppbót sem í daglegu tali er einnig kölluð desemberuppbót. Desemberuppbótin er föst krónutala og miðast við fullt starf, en breytist í samræmi við starfshlutfall og starfstíma...

Share This