Fréttasafn

Starfslokanámskeið – upptaka nú aðgengileg

Upptaka af Starfslokanámskeiðinu sem haldið var fimmtudaginn 25. mars er nú aðgengileg á fræðslusíðu BHM. Hægt verður að horfa á námskeiðið til og með 3. apríl.   Kennari var Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu hjá  Íslandsbanka.  ...

Aðalfundur KVH verður haldinn 25. mars, kl 12:00 – 13:30

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn fimmtudaginn 25 . mars 2021, kl. 12:00 – 13:30. Fundurinn er rafrænn en skráningarform verður sent til félagsmanna á morgun, föstudaginn 12. mars.   Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf...

Fræðsluþrenna BHM í boði fyrir félagsmenn KVH

Á næstunni býður BHM upp á þrjú áhugaverð námskeið: Skráning á viðburðinn fer fram í viðburðadagatali: Jákvæð samskipti This course in Occupational Health and Safety 101  is also available in English, to sign up please e-mail elisa@bhm.is. Til að skrá þig á...

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóða ASÍ, BHM, BSRB, Kennarasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands til rafræns hádegisfundar 8. mars kl. 12–13. Yfirskrift fundarins er „Konur í kafi – kynjajafnrétti á tímum heimsfaraldurs“. Fundur verður túlkaður á...

Námskeið í jákvæðum samskiptum á vinnustað

Félagsmönnum aðildarfélaga BHM býðst nú að skrá sig á hádegisfyrirlestur með Pálmari Ragnarssyni sér að kostnaðarlausu, miðvikudaginn 24. febrúar kl. 12:00. Vinsamlegast athugið að fjöldi þátttakenda er takmarkaður og skráning er hafin hér í viðburðadagatali . Pálmar...

Úthlutun úr Vísindasjóði KVH

Þeir félagsmenn KVH sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH fengu greiddan út styrk vegna ársins 2020, þann 10. febrúar 2021. Samkvæmt reglum sjóðsins er greitt út í febrúar á ári hverju. Ekki tókst að greiða öllum sem aðild eiga að sjóðnum í fyrstu umferð, þar sem...

18 námskeið frá Tækninám komin á vef BHM

Nú eru alls átján námskeið frá Tækninám komin inn á vefinn Fræðsla fyrir félagsmenn, hér að neðan er listi yfir öll námskeiðin sem nú eru aðgengileg. Væntanleg á vefinn á næstunni eru tólf námskeið til viðbótar.   Vinsamlegast athugið að innskráningin á Fræðsla...

Stofnanasamningur undirritaður við Ferðamálastofu

Þann 15. janúar 2021 var undirritaður stofnanasamningur milli KVH og Ferðamálastofu. Stofnanasamningurinn tók gildi 1.1.2020 og má finna samninginn á vefsvæði félagsins undir stofnanasamningar en tengill á samninginn má finna hér. KVH vill þakka samningsaðilum fyrir...

Sala á ferðaávísunum er hafin inn á orlofsvef OBHM

Fram til þessa hefur sjóðfélögum staðið til boða að kaupa hótelmiða sem gefnir eru út af hótelum og gistiheimilum. Þetta heyrir nú sögunni til því ferðaávísunin er rafræn og hægt er að kaupa hana í gegnum orlofsvef OBHM. Sjóðfélagi ræður fyrir hversu háa upphæð hann...

Póstlisti Orlofsssjóðs BHM

Vakin er athygli á póstlista Orlofssjóðs BHM. Með því að smella HÉR þá getur þú skráð þig á póstlistann þar sem sendar eru allar upplýsingar sem viðkoma starfsemi hans, t.d. upplýsingar um opnanir nýrra leigutímabila orlofshúsa, úthlutanir orlofshúsa á sumrin...

Share This