Fréttasafn

Greiðsla úr Vísindasjóði KVH

Greiðsla úr Vísindasjóði KVH fyrir almanaksárið 2018 hefur tafist vegna bilunar í kerfi. Verið er að vinna að lausn í málinu og stefnt er að því að greiða úr sjóðnum þann 15. febrúar n.k. Þeir sem aðild eiga að Vísindasjóði KVH eru félagsmenn sem starfa eftir...

Orlofssjóður BHM

Til félagsmanna KVH í OBHM: Tímasetningu á því hvenær opnar fyrir ný leigutímabil orlofshúsa hefur verið breytt. Áður opnaði alltaf fyrir ný leigutímabil kl. 09:00 en breyttur tími er nú 12:00. Þetta hefst strax þegar opnar næst eða þann 15. febrúar Upplýsingar um...

Breytingar á úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs BHM

Til félagsmanna KVH hjá Sjúkrasjóði BHM: Vakin er athygli á breytingum á úthlutunarreglum Sjúkrasjóðs BHM, sem taka gildi frá og með deginum í dag, 17. desember 2018. Sjá nánar á vefsíðu...

Brú – námskeið um lífeyrismál við starfslok

Boðið verður upp á námskeið um lífeyrismál við starfslok fyrir sjóðfélaga Brúar lífeyrissjóðs, Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar og Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar miðvikudaginn 17. október næst komandi. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Brúar...

BHM 60 ára – Taktu þátt í gleðinni

Enn eru nokkur sæti laus á 60 ára afmælisfagnaði BHM sem fram fer í Borgarleikhúsinu 23. október næstkomandi. Því hefur verið ákveðið að framlengja netskráningu til þriðjudagsins 25. september. Fyrst koma, fyrst fá!  Skráning og nánari upplýsingar hér. Smelltu hér til...

Fræðsludagskrá haustsins 2018

Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM haustsins 2018. Opnað verður fyrir skráningu kl. 12:00 á hádegi þriðjudaginn 11. september nk.

Krafa í heimabanka ekki frá KVH

Fjöldi fyrirspurna hefur borist að undanförnu til KVH vegna kröfu FVH í heimabanka félagsmanna. Mikilvægt er að benda á að umrædd krafa er EKKI á vegum KVH heldur Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH), sem er sjálfstætt fagfélag og KVH alveg óviðkomandi....

Framkvæmdastjóri KVH

Guðfinnur Þór Newman hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga frá 1. sept. n.k. Hallur Páll Jónsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri KVH frá ársbyrjun 2013, lætur nú af störfum vegna aldurs en hann mun vinna að ýmsum...

Bandalag háskólamanna 60 ára

BHM fagnar 60 ára afmæli á árinu og verður tímamótanna minnst með ýmsum hætti. Sjá nánar hér.

Mótframlag í lífeyrissjóði hækkar

Í samræmi við ákvæði kjarasamnings KVH og Samtaka atvinnulífsins hækkar mótframlag atvinnurekanda á almennum vinnumarkaði frá 1.júlí um 1,5% og verður 11,5%.  Þar með er það orðið hið sama og gildir hjá opinberum vinnuveitendum. Launamaður greiðir áfram 4% iðgjald til...

Síða 5 af 23« Fyrsta...34567...1020...Síðasta »
Share This