Fréttasafn

Úr kjarakönnun BHM: Vinnutími, námsleyfi og fleira

Í kjarakönnun BHM/KVH var spurt um margt fleira en mánaðarlaun og heildarlaun. Til að mynda kemur fram að meðaltal vinnustunda KVH félaga var rúmar 43 stundir á viku árið 2012 eða nokkru meira en meðaltal BHM sem var 42 stundir.  Karlar í KVH unnu að jafnaði 44,7 klst...

Laun viðskipta- og hagfræðinga KVH

Kjarakönnun BHM sem framkvæmd var s.l. vor tók einnig til félagsmanna KVH.  Alls tóku 525 félagsmenn þátt í könnuninni  sem gerir um 68% svörun og telst ágætt.  Meðalheildartekjur félagsmanna KVH  í febrúar s.l. voru kr. 612 þús , en meðalgrunnlaun  kr. 518 þús.   Til...

Þróun launa og kaupmáttar 2005 – 2013

Hagstofan hefur birt nýjar tölur um  launaþróun eftir launþegahópum. Þar kemur m.a. fram að frá fyrsta ársfjórðungi 2005 til fyrsta ársfjórðungs 2013 hafa regluleg laun á íslenskum vinnumarkaði hækkað um 74,6%, þar af 76,8% á almennum vinnumarkaði, 69,4% hjá...

Atvinnuleysi á vinnumarkaði

Fróðlegt er að skoða samanburð á atvinnuleysi milli landa, en hlutfall atvinnuleysis gefur vísbendingar um ástand á vinnumarkaði  og efnahag þjóða.  Í nýjum tölum frá EUROSTAT kemur fram að meðaltals atvinnuleysi í 28 Evrópusambandsríkjum var 12,1%  nú í júlí s.l. sem...

Kjarakönnun BHM: niðurstöður

Í dag voru kynntar niðurstöður kjarakönnunar BHM, sem gerð var í vor og náði til félagsmanna í öllum aðildarfélögum BHM.  Könnunin var mjög yfirgripsmikil og þar er að finna miklar og gagnlegar upplýsingar fyrir félögin og félagsmenn, með hliðsjón af fjölmörgum ...

Félagsmenn sem eru tímabundið atvinnuleitendur

Stjórn KVH hefur ákveðið að greiða framlag fyrir atvinnulausa félagsmenn í sameiginlega sjóði BHM.  Þetta á við þá félagsmenn sem eru atvinnuleitendur en greiða sjálfir félagsgjöld til KVH, gegnum Vinnumálastofnun.  Sjóðirnir sem um ræðir eru Sjúkrasjóður BHM,...

Sjóðfélagar í Styrktarsjóði eða Sjúkrasjóði BHM athugið!

Umsóknir og gögn sem miðast við almanaksárið 2013 þurfa að berast/vera póstlögð í síðasta lagi 9. desember næstkomandi.  Sama gildir um gögn vegna umsókna sem þegar hafa borist. Styrkumsóknir eru afgreiddar í hverjum mánuði. Umsóknir og fullnægjandi gögn sem berast í...

Launaþróun og kaupmáttur

Kaupmáttur launa féll mikið í kjölfar hrunsins. Mældur út frá launavístölu er hann nú svipaður og hann var í lok árs 2005. Kaupmátturinn var hæstur um mitt ár 2007 en féll svo um u.þ.b. 16% fram til vorsins 2010. Síðan hefur kaupmáttaraukning verið jöfn og stígandi...

Atvinnuleitendum fækkar

Samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar nam atvinnuleysi  í júní síðast liðnum  3,9% á landinu öllu og hefur það ekki verið minna síðan fyrir hrun eða í árslok 2008.   Atvinnuleysi meðal karla var 3,3%, en 4,6% meðal kvenna.  Á höfuðborgarsvæðinu reyndist atvinnuleysi...

Vísitala launa 2012

Samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands hækkuðu laun á íslenskum vinnumarkaði um 7,4% milli áranna 2011 og 2012, miðað við ársmeðaltal  vísitölu launa.  Þá hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 7,8% að meðaltali, en laun opinberra starfsmanna um 6,6%. Í kjarasamningum...

Félagsmenn KVH og sjóðir BHM

Fróðlegt er að skoða fjölda umsókna félagsmanna KVH í hina ýmsu sjóði BHM á árinu 2012 og styrkveitingar til þeirra.  Dæmi:   Alls komu 676 umsóknir frá KVH-félögum í Styrktarsjóð BHM og var úthlutað vegna þeirra rúmlega 21,3  mkr eða um 7,6% af heildarúthlutun...

Launaupplýsingar og efnahagsforsendur

Í júní mánuði undirrituðu heildarsamtök launafólks og vinnuveitenda ásamt stjórnvöldum samkomulag er felur í sér að sett verður á stofn samstarfsnefnd um launaupplýsingar og efnahagsforsendur kjarasamninga. Markmiðið er að bæta þekkingu og vinnubrögð við undirbúning...

Share This