Fréttasafn

Nýr kjarasamningur KVH við sveitarfélögin undirritaður

Í dag undirrituðu samninganefndir KVH og Sambands Íslenskra sveitarfélaga nýtt samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila. Samningurinn er afturvikur frá 1. september 2015 og gildir til 31. mars 2019. Samningurinn er sambærilegur þeim...

BHM fræðslan – Ísafjörður

ÍSAFJÖRÐUR: Núvitund - vellíðan og velgengni Staðsetning: ÍSAFJÖRÐUR - Fræðslumiðstöð Vestfjarða (Einnig verður fjarkennt til Hólmavíkur og Patreksfjarðar í gegnum fjarfundabúnað, félagsmenn mæta á starfsstöðvar Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á staðnum.) Tími: 12:00 -...

KVH og sveitarfélögin

Kjaraviðræður hafa haldið áfram síðustu daga milli KVH og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga, um endurnýjun kjarasamnings aðila. Viðræður eru langt komnar og vonir standa til að hægt verði að ljúka samningum á allra næstu dögum og kynna viðkomandi...

Kjaraviðræður við sveitarfélögin

Samningaviðræðum KVH við Samband íslenskra sveitarfélaga var áfram haldið í dag, 22. mars og hefur næsti fundur verið boðaður strax eftir páska. Aðilar hafa skiptst á tilboðum og drögum að nýjum samningi er gildi frá 1. sept 2015 til 31. mars 2019.   Stefnt er að því...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH var haldinn 18.mars. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins, samþykkt reikninga og fjárhagsáætlunar, fór fram kosning í embætti. Í aðalstjórn til tveggja ára voru kosin Guðfinnur Þór Newman og Ragnheiður...

Orlofssjóður BHM

KVH vill minna félagsmenn á að umsóknir til að sækja um orlofskosti fyrir tíambilið 10. júní - 19. ágúst 2016 verða að berast fyrir miðnætti þann 31. mars. Jafnframt að hægt er að bóka tímabilin frá 3. til 10. júní og 19. til 26. ágúst 2016 frá og með 22. apríl kl. 9....

Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn föstudaginn 18. mars 2016, kl. 12:00 – 14:00, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...

Orlofssjóður BHM

Eftirfarandi íbúðir og sumarhús eru laus erlendis í sumar: Til að sækja um þarf að fara inn á bókunarvefinn.

Hádegisverðarfundur

Ert þú Örugg/ur í vinnunni? Kynbundin og kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum BHM, Alþýðusamband Íslands, BSRB, Kennarasamband Íslands, Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð efna til hádegisverðarfundar þar sem fjallað verður um kynbundna og kynferðislega áreitni...

Kjaraviðræður við sveitarfélögin

Enn standa yfir viðræður KVH og samninganefndar Sambands ísl. sveitarfélaga (SNS).  Gangur viðræðna hefur verið ágætur síðustu daga og fá efnisatriði sem útaf standa.  Því má ætla að styttast fari í niðurstöðu sem hægt verði að bera undir atkvæði félagsmanna.  KVH mun...

Ráðstefna BHM

Bandalag háskólamanna stendur fyrir ráðstefnu á  Hilton Reykjavík Nordica 2. mars frá kl.9.00-10.30. Fundurinn er öllum opinn og er aðgangseyrir kr.2.500 Skráning hér.  

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH verður haldinn 18. mars n.k. og verður fundurinn auglýstur nánar síðar. Félagsmenn eru minntir á þau ákvæði 9. gr. laga KVH að tillögum um lagabreytingar skal skila til stjórnar KVH fyrir 15. febrúar n.k., og tilnefningum eða framboðum til embætta skal...

Share This