Fréttasafn

Staðan á vinnumarkaði

Staðan á vinnumarkaði Nú standa yfir óformlegar viðræður stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins, þar á meðal BHM, um aukið samstarf til að stuðla að því að kjarasamningar skili raunverulegum ávinningi. Á sama tíma eru stærstu aðilar á vinnumarkaði að meta hvort...

Ný stefna BHM samþykkt

Á aukaaðalfundi BHM, sem haldinn var í gær, 1. nóvember 2017, var samþykkt ný stefna fyrir bandalagið og kemur hún í stað áður gildandi stefnu frá árinu 2013. Aðdragandinn var sá að á aðalfundi BHM sl. vor náðist ekki að afgreiða tillögur að nýrri stefnu bandalagsins...

Nýr kjarasamningur KVH við SA

KVH og 13 önnur aðildarfélög BHM undirrituðu í gær, 23. október, nýjan ótímabundinn kjarasamning við Samtök atvinnulífsins.  Samningurinn byggir á fyrri kjarasamningi aðila, frá árinu 2011.   Kjarasamningur aðildarfélaga BHM og SA er ólíkur ýmsum öðrum...

BHM fræðslan

Veist þú hvaða reglur gilda um styrki úr viðkomandi sjóðum BHM?

BHM-fræðslan haustönn 2017

Hér má nálgast fræðsludagskrá BHM fyrir komandi haustönn. Opnað verður fyrir skráningu á námskeiðin á heimasíðu BHM kl. 12:00 á hádegi föstudaginn 1. september nk. Fjöldi þátttakenda er yfirleitt takmarkaður og gildir því reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Öll...

Hækkun mótframlags í lífeyrissjóði

KVH og önnur stéttarfélög BHM sem aðild eiga að sameiginlegum kjarasamningi við Samtök atvinnulífsins gerðu samkomulag s.l. haust við SA um breytingu á kjarasamningi. Hún fólst í sambærilegri hækkun iðgjalda í lífeyrissjóði og um var samið hjá öðrum launþegum á...

Starfslokanámskeið Brú lífeyrissjóður

Starfslokanámskeið: Brú lífeyrissjóður heldur námskeið fyrir sjóðfélaga um lífeyrisréttindi við starfslok í húsakynnum sjóðsins, Sigtúni 42, Reykjavík miðvikudaginn 17. maí næstkomandi. Skráning og nánari upplýsingar hér

Aðalfundur

Aðalfundur KVH var haldinn 23.mars. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, skýrslu stjórnar um starfsemi félagsins, samþykkt reikninga og fjárhagsáætlunar, fór fram kosning í embætti. Formaður til tveggja ára var kosinn Birgir Guðjónsson, gjaldkeri til tveggja ára Helga S....

“Brúum bilið” – opinn fundur fag- og kynningarmálanefndar BHM

Fag- og kynningarmálanefnd BHM efnir til opins fundar fyrir félagsmenn hinn 5. apríl nk. um þjónustu bandalagsins og aðildarfélaga við félagsmenn sem komnir eru á eftirlaunaaldur. Yfirskrift fundarins er „Brúum bilið! – þjónusta BHM og aðildarfélaga við félagsmenn sem...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2017, kl. 12:00 – 13:30, í aðalfundarsal BHM að Borgartúni 6, 3. hæð. Dagskrá: Skýrsla stjórnar um störf félagsins á liðnu starfsári Reikningar félagsins Skýrslur og...

Orlofssjóður BHM – sumarið 2017

Lokafrestur til  að senda inn umsókn um orlofshús innanlands sumarið 2017 rennur út  á miðnætti 30. mars. Úthlutun fer fram strax daginn eftir eða 31. mars. Sótt er um hér: Bókunarvefurinn. Það þarf að velja „UMSÓKNIR“  inni á bókunarvefnum til að senda umsókn....

Share This