Kjarasamningur Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga við ríkið var samþykktur. Á kjörskrá voru 595 félagsmenn. Atkvæði greiddu 56% félagsmanna á kjörskrá. Atkvæði féllu þannig að 84,4% greiddu atkvæði með samningnum og 15,6% greiddu atkvæði gegn samningnum.

 

Share This