Námslán og skuldir heimila

Formaður BHM sendi í dag, 3. des., eftirfarandi tilkynningu til fjölmiðla: “BHM, heildasamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggur áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila þegar mótaðar eru aðgerðir til að...

Veruleg fjölgun félagsmanna KVH

Félagsmönnum KVH hefur fjölgað talsvert á þessu ári og er fjöldi þeirra kominn á annað þúsund, í fyrsta sinn í sögu Kjarafélagsins.  Aukningin er mest hjá félagsmönnum sem starfa á almenna vinnumarkaðinum, en þeir teljast nú vera um þriðjungur  félagsmanna,...

Áherslur KVH í komandi kjaraviðræðum

Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga leggur megináherslu á aukinn kaupmátt í komandi kjarasamningum.  Kaupmáttaraukning er háð mörgum þáttum.  Sumir þessara þátta eru samningsatriði í kjarasamningum, en aðrir háðir ákvörðunum ríkisvalds, sveitarfélaga og ytri...

Nýtt fréttabréf KVH

Hafin er útgáfa sérstaks fréttabréfs fyrir félagsmenn KVH og kemur það í stað hefðbundinna fjöldasendinga. Verður það sent af og til með gagnlegum upplýsingum í örstuttu máli. Ekki er gert ráð fyrir að íþyngja félagsmönnum með mörgum bréfum, en þessi útgáfa kemur til...

„Mínar síður“ og sjóðir BHM

BHM hefur uppfært vef sinn og opnað nýja sérstaka þjónustugátt, Mínar síður.  Þar geta félagsmenn aðildarfélaga BHM á auðveldan hátt nálgast upplýsingar um eigin umsóknir í sameiginlegum sjóðum BHM, þ.e. Sjúkrasjóði, Styrktarsjóði, Starfsmenntunarsjóði og...