Kjarasamningaviðræður KVH

Kjarasamningaviðræður KVH við ríkið standa nú yfir en félagsmenn KVH hjá ríkinu eru um 500 talsins. Gildistími síðasta samnings var til 28. febrúar sl. eins og samningar flestra annarra aðildarfélaga BHM.   Upphaflega stóð KVH að sameiginlegri kröfugerð BHM og...

Aðalfundur BHM

Aðalfundur BHM var haldinn 22. apríl s.l. Nýr formaður bandalagsins var kosinn og er það Þórunn Sveinbjarnardóttir.   Fulltrúar KVH í stjórnum, ráðum og nefndum BHM eru eftirtaldir: Birgir Guðjónsson (varamaður í stjórn BHM); Gunnar Gunnarsson (skoðunarmaður reikninga...

Námskeið KVH fyrir námsmenn

KVH hélt námskeið í apríl fyrir þá félagsmenn sem hafa námsmannaaðild að KVH.  Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Silja Jóhannesdóttir, ráðgjafi og Karen Ósk Pétursdóttir, verkefnastjóri KVH. Á námskeiðinu var einkum fjallað um atvinnuviðtöl og undirbúning þeirra, gerð...

Fundir KVH á Akureyri

KVH efndi til félagsfundar í byrjun apríl á Akureyri, en ríflega 80 félagsmenn eru búsettir þar. Á fundinum sem var fjölmennur og vel sóttur, var farið yfir stöðu kjarasamninga og viðræðna. Einnig hélt KVH kynningarfund með námsmönnum í viðskiptafræði við Háskólann á...

Tilraunaverkefni og tímabundin laun

Tilraunaverkefni um mat á árangri og frammistöðu, álagi og öðrum persónubundnum og tímabundnum þáttum er að fara af stað hjá 31 ríkisstofnun sem til þessa verkefnis voru valin, í framhaldi af bókun 2 með síðasta kjarasamningi við ríkið.  Stofnanirnar skulu búa til...

Aðalfundur KVH

Aðalfundur KVH var haldinn 19. mars  s.l. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa var kosin ný stjórn félagsins. Hana skipa eftirtaldir: Birgir Guðjónsson, formaður, Ragnheiður Ragnarsdóttir, ritari, Ársæll Baldursson, gjaldkeri, og meðstjórnendur eru þau Helga...