Jafnrétti og framkoma og ræðumennska

BHM kynnir næstu þrjá viðburði á fræðsludagskrá BHM og minnum á að allir viðburðir á fræðsludagskrá eru félagsmönnum aðildarfélaga BHM að kostnaðarlausu. Ómeðvituð hlutdrægni á vinnustöðum með Sóleyju Tómasdóttur, kynja- og fjölbreytileikasérfræðingi – miðvikudaginn...

Námskeið á döfinni hjá BHM

Inni á lokuðum Námskeiðsvef BHM er nú hægt að horfa á Starfsmannasamtalið – hlið stjórnenda með Gylfa Dalmann. Fyrirlesturinn er um klukkutími og verður aðgengilegur til og með mánudeginum 25. október. Fyrirlesturinn Starfsmannasamtalið – hlið starfsmanna heldur Gylfi...

Að gefnu tilefni

Síðastliðin ár hefur mikill fjöldi félagsmanna haft samband við skrifstofu KVH vegna greiðsluseðla í einkabanka sem þeir töldu vera frá sínu stéttarfélagi. Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga vill árétta að það sendir ekki út greiðsluseðla í einkabanka...

Næstu námskeið á vegum BHM

Fjölmenning á vinnustað – námskeið með Ingrid Kuhlmann sem haldið var þriðjudaginn 5. október er nú aðgengilegt út þriðjudaginn 12. október á Námskeiðasíðu BHM. Kynning á starfsþróunarsetri háskólamanna er einnig aðgengileg núna, bæði hér á Youtube rás BHM og á...