Námsstefna Ríkissáttasemjara

Fulltrúar Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga sitja núna námsráðstefnu Ríkissáttasemjara til að undirbúa komandi kjarasamningsviðræður. Á námsstefnunni er m.a. farið yfir hvernig ákjósanlegast er að haga kjaraviðræðum, efnahagslegt samhengi kjarasamninga og...

Framboð í stjórn

Stjórn Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga vekur athygli á að frestur til að bjóða sig fram til setu í stjórn rennur út á miðnætti. Áhugasamir geta boðið sig fram í embætti ritara, meðstjórnanda eða í varastjórn með því að senda póst á netfangið...

Að loknu stefnumótunarþingi BHM

Stefnumótunarþing BHM var haldið föstudaginn 25. febrúar. Fulltrúar Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH) tóku virkan þátt í starfi þingsins og við að móta nýja stefnu bandalagsins í þeim málaflokkum sem til umræðu voru. Meðal annars var lífeyrisstefna...