Styrkir til félagsmanna KVH úr sjóðum BHM

Félagsmenn KVH eiga möguleika á að sækja um styrki í sameiginlega sjóði BHM sem vinnuveitendur greiða í samkvæmt kjarasamningum. Á árinu 2015 voru umsóknir og úthlutanir til félagsmanna KVH með þessum hætti: Úr Styrktarsjóði BHM voru samþykktar 952 umsóknir frá...

Atvinnuleysi í apríl

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í apríl s.l. 4,9% á landinu öllu. Þessi niðurstaða byggir á úrtaksrannsókn 1.214 einstaklinga á aldrinum 16-74 ára. Hins vegar mælist skráð atvinnuleysi 2,5% samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, sem byggir...

Fulltrúar KVH í stjórn og nefndum BHM

Á aðalfundi BHM 19. maí s.l. var kosið í þau sæti sem laus voru í stjórn BHM, ráðum og nefndum bandalagsins.  Nú eru eftirtaldir félagar KVH í þessum nefndum: Stjórn BHM: Guðfinnur Þór Newman Skoðunarmaður reikninga BHM: Gunnar Gunnarsson Stýrihópur um fag- og...